Um okkur

logo-smurhjolframnesvSmur og hjólbarðaþjónustan hóf starfssemi með núverandi eigendum í byrjum maí 1982. Þá undir nafninu Smurstöð og hjólbarðaþjónusta Björns og Þórðar sf.

Ætíð hefur verið leitast við að veita góða og persónulega þjónustu og gottvöru úrval.


Í fyrstu var starfsemin eingöngu við Vatnsnesveg 16 með smurstöð og hjólbarðaverkstæði eða til ársins 1996. Þá fluttum við hjólbarðaverkstæðið á Framnesveg 23 sem er handan við götuna.

Árið 2010 var nafni félagsins breytt og heitir nú Smur og hjólbarðaþjónustan ehf. Í dag eru auk eigandanna Björns og Þórðar 3 til 6 starfsmenn í vinnu.