Smurstöð

Prentvæn útgáfa
smur

Regluleg endurnýjun smurolíu og smursíu,samkvæmt þjónustubók er besta tryggingin fyrir góðri endingu bílvélar. Láttu okkur um að skipta olíu og yfirfara bílinn.

Við skiptum einnig og yfirförum loftsíu, eldsneytissíu,frjóagnasíu,þurrkur og ljósabúnað sé þess þörf.

Við bjóðum upp á  mismunandi olíur vegna mismunandi bíltegunda.

 (Rétt olía er undirstaða góðrar endingar vélarinnar.)

 Höfum á lager. Smurolíusíur-Eldsneydisíur-Loftsíur-Frjókornasíur.

Rúðuþurrkur og perur í flestar gerðir bíla.

Prolong olíubætiefni.

Pláss fyrir verðdæmi!